Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Lög um vinnustaðaskírteini taka gildi í dag

Þann 15. ágúst sl. tók gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Frá þessu hefur áður verið greint hér á vefnum. Byggingastarfsemi, mannvirkjagerð, rekstur gististaða og…
Arna Dröfn
ágúst 15, 2010

Aðför að verkfallsrétti

Alþýðusamband Íslands hefur sent frá sér tilkynningu vegna tilraun Icavia og Flugfélags Íslands til að komast hjá löglega boðuðu verkfalli. Tilkynningin er hér á eftir. Að gefnu tilefni tekur Alþýðusamband…
Arna Dröfn
ágúst 13, 2010

Mesta lækkun verðbólgu frá 1986

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,8% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 6,1%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,6% sem jafngildir 2,3% verðhjöðnun á…
Arna Dröfn
júlí 28, 2010

Atvinnuleysi minnkar

Atvinnuleysi í júní var talsvert minna á félagssvæðinu en í maí. Alls voru 55 einstaklingar atvinnulausir í Sveitarfélaginu Skagafirði í júní, en þeir voru 88 í maí. Atvinnuleysi var einnig…
Arna Dröfn
júlí 27, 2010

Allir vinna – hvatningarátak

Nýverið hófst hvatningarátak stjórnvalda í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að vekja athygli á endurgreiðslu virðisaukaskatts og…
Arna Dröfn
júlí 12, 2010

Útilegukortið

Útilegukortið er til sölu á skrifstofu stéttarféalganna og kostar 9.000 krónur fyrir félagsmenn, en almennt verð er 13.900 kr. Kortið veitir eiganda, maka og fjórum börnum undir 16 ára aldri…
Arna Dröfn
júlí 1, 2010

Vinnustaðaskírteini og vinnustaðaeftirlit

Þann 15. ágúst 2010 tekur gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Markmið vinnustaðaskírteina og eftirlits á vinnustöðum er að tryggja að atvinnurekendur og starfsmenn þeirra…
Arna Dröfn
júní 30, 2010