Orlofsmál

Orlofsmál

Félagið á orlofshús í Varmahlíð og 2 íbúðir í Sóltúni 30 í Reykjavík.
Athugið að ekki er leyfilegt að vera með gæludýr í orlofshúsi eða íbúðum félagsins.

Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna svarar fyrirspurnum um íbúðirnar í síma 453 5433 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á  skrifstofa@stettarfelag.is

Félagið býður félagsmönnum sínum einnig upp á orlofsstyrk, sem og niðurgreiðslu á hótelgistingu um land allt. Sjá nánar hér til hliðar.

Athugið að á skrifstofu félagsins má kaupa Útilegukortið á sumrin á hagstæðu verði.