Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur nú á vorönn og eru ókeypis fyrir félagsmenn. Hægt er að smella á nafn námskeiðs hér fyrir neðan til að skrá sig eða skoða…
Ályktun stjórnar LÍV vegna heilbrigðisþjónustu fyrir félagsfólk LÍV Stjórn Landssambands íslenzkra verslunarmanna (LÍV) lýsir yfir þungum áhyggjum af heilbrigðisþjónustu fyrir félagsfólk LÍV sem býr utan höfuðborgarsvæðisins í kjölfar ákvörðunar um…
Dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins lækkar milli mánaða og mælist nú -0,1% í febrúar þegar fyrstu mælingar liggja fyrir. Orsök lækkunarinnar eru Heilsudagar í Nettó sem standa yfir fyrstu vikuna í febrúar. Vörurnar…
Formannafundur hefur þungar áhyggjur af hækkun leikskólagjalda Formannafundur Landssambands ísl. verzlunarmanna lýsir yfir þungum áhyggjum af áformaðri hækkun leikskólagjalda í Fjarðabyggð. Hækkunin er sambærileg gjaldskrárhækkunum og þjónustuskerðingu sem hefur þegar…
Framkoma Virðingar og SVEIT er að mati formannafundar LÍV atlaga að réttindum launafólks og markar afturför í kjarabaráttu launafólk. Formannafundur LÍV hvetur launafólk sem og atvinnurekendur til að hafna þessari…
Félagið heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og nú á vorönn eru neðangreind námskeið í boði fyrir félagsmenn. Athugið að skráning fer fram á heimasíðu Farskólans en einnig er hægt…
Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa öllum gleði, frið, hamingju og hagsæld.
Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félagsins þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…