Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Verð hækka víða – mest hjá Samkaupum

Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ.   Hækkanirnar eru mestar í verslunum Samkaupa; Kjörbúðinni, Nettó…
Arna Dröfn
júlí 26, 2024

Lítil samkeppni milli raftækjarisa

Lítillar samkeppni gætir milli Elko og Heimilistækja-samstæðunnar, sem innifelur Tölvulistann, Rafland og Byggt og búið, samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Í samanburðinum voru 61% af verðum þau sömu, upp á krónu. Samanburðurinn…
Arna Dröfn
júní 6, 2024

Samráðsfundur ASÍ og SA í lífeyrismálum

Mánudaginn 27. maí 2024 var haldinn kjarasamningsbundinn samráðsfundur SA og ASÍ um lífeyrismál í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 Reykjavík. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.…
Arna Dröfn
júní 4, 2024

Orlofsuppbót

Orlofsuppbót skv. kjarasamningum er kr. 58.000 árið 2024 (fyrir 1. maí 2023 til 30. apríl 2024 m.v. fullt starf.) Orlofsuppbót skal greiða eigi síðar en 1. júní 2024. Orlofsuppbót er föst tala…
Arna Dröfn
maí 28, 2024

Minnum á aðalfund í dag

              Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók í dag,  mánudaginn 13.maí, og hefst hann kl. 18:00.              …
Arna Dröfn
maí 13, 2024

Óskiljanleg ákvörðun peningastefnunefndar

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir óskiljanlega þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25%. Ákvörðunin sé fallin til að þjóna hagsmunum fjármagnsafla…
Arna Dröfn
maí 10, 2024

Aðalfundur félagsins

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn mánudaginn 13.maí kl.18:00 á Kaffi Krók.                                      …
Arna Dröfn
maí 3, 2024