Verslunarmannafélag Skagafjarðar hefur ákveðið að bjóða félagsfólki sínu á leiksýningu Leikfélags Sauðárkróks sem sýnir farsann Flæktur í netinu í Sæluvikunni. Þeir sem ætla að nýta sér boðsmiðann þurfa að kaupa…
Úthlutun vegna vikuleiga á orlofshúsi félagsins í sumar er lokið. Félagsmenn geta haft samband við skrifstofu félagsins til að fá upplýsingar um hvaða vikur eru enn lausar. Sími skrifstofunnar er…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hefur samþykkt eftirfarandi ályktun: „Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) styður boðaðar breytingar á lögum um veiðigjöld og telur rétt að skattstofninn miðist við raunverulegt markaðsverð á afurðum. Auðlindir…
Verðbólga mældist 3,8% í mars en vísitala neysluverðs hækkaði um 0,37% frá fyrri mánuði. Ársverðbólgan er því komin undir efri vikmörk Seðlabankans í fyrsta sinn frá desember 2020. Sé horft…
Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn vegna dvalar í orlofshúsi félagsins í sumar. Umsóknum má skila á skrifstofu stéttarfélaganna í Borgarmýri 1, eða…
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur nú á vorönn og eru félagsmenn hvattir til að skrá sig, enda eru námskeiðin ókeypis fyrir félagsmenn. Hægt er að smella á nafn námskeiðs…
Nú er opið fyrir umsóknir í orlofshús félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsóknum þarf að vera búið að skila í síðasta lagi 28.mars 2025. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tekur undir stefnu nýkjörinnar ríkisstjórnar að fara vel með fé almennings, en leggur í því samhengi áherslu á mikilvægi þess að hugmyndir um hagræðingu í ríkisrekstri séu…