Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Opnunartími skrifstofu er frá 8-16 og síminn er 453 5433.

 

Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Opnunartími skrifstofu: 8:00-16:00, alla virka daga og síminn er 453 5433.

Kjaramál

Sjóðir og styrkir

Orlofsmál

Nýjustu fregnir

Filter

Gleðileg jól

desember 22, 2025
Starfsfólk Verslunarmannafélags Skagafjarðar óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða. Skrifstofa félagsins verður lokuð…

Opnunartími um jól og áramót

desember 18, 2025
Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 23.desember til 5.janúar. Allir styrkir og sjúkradagpeningar verða því greiddir út mánudaginn 22.desember.

ASÍ: Verðkönnun á algengum jólavörum

desember 17, 2025
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á algengum jólavörum í 8 verslunum í síðustu viku en áður hafði eftirlitið birt verðkönnun á jólakjöti. Verðmunur milli vara og verslana getur verið mjög breytilegur. Þó verðmunur…

ASÍ: Ólaunuð vinna kvenna

desember 16, 2025
Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…

Vegna umsókna í desember

desember 11, 2025
Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóð félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er.  Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…

Desemberuppbót

desember 10, 2025
Minnum félagsmenn á að desemberuppbót 2025 er skv. kjarasamningi LÍV 110.000 kr. fyrir fullt starf. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof eða 1.653,75 klst…

Skilafrestur umsókna í desember

desember 3, 2025
Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóð félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er.  Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…

ASÍ: Jólin koma – á hærra verði

desember 2, 2025
Miklar verðhækkanir á dýraafurðum milli ára Verð á dýraafurðum hefur hækkað umtalsvert milli ára á meðan verð á mörgum jurtaafurðum hækkar lítið eða jafnvel lækkar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ þar sem verðlag í nóvember var borið saman við verðlag nóvember í fyrra. Verð á…