Skip to main content
Category

VMF

Sjálfkrafa fyrning orlofs er ólögmæt!

  Evrópudómstóllinn hefur staðfest með óyggjandi hætti að sjálfkrafa fyrning áunnins orlofs sé ólögmæt hafi atvinnurekandi í raun ekki sett starfsmann sinn í aðstöðu til að nýta sér hið áunna…
Arna Dröfn
desember 8, 2022

Vegna umsókna í desember

Við minnum á að skila þarf öllum gögnum í síðasta lagi föstudaginn 16.desember ef sækja á um úr fræðslu- eða sjúkrasjóði því afgreiðsla umsókna mun fara fram fyrir jól en…
Arna Dröfn
desember 6, 2022

Réttindi þín í desember

Til að njóta gæðastunda um jólin - og allt árið um kring - á félagsfólk LÍV rétt á 11 klukkustunda hvíld á sólarhring að lágmarki. Ef 11 klst. hvíld næst ekki skal…
Arna Dröfn
desember 5, 2022

Krefjast aðgerða vegna kreppunnar

Evrópusamband verkalýðsfélaga (ETUC) hefur birt ákall þar sem þess er krafist að stjórnmálamenn í álfunni fari að vilja almennings og bregðist við réttmætum kröfum launafólks um aðgerðir til að lina…
nóvember 21, 2022

Minnumst verkafólks á blóðvöllum HM

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hvetur landsmenn alla, og áhugafólk um knattspyrnu sérstaklega, til að gleyma ekki þeim fórnum sem farandverkafólk færði við byggingu mannvirkja og annan undirbúning vegna heimsmeistaramóts í…
nóvember 18, 2022

Gagnagrunnur um kjarasamninga!

Mynd: Fjórir nemendur í Háskóla Íslands unnu að gagnagrunninum um kjarasamninga með Ríkissáttasemjara, Alexander Guðmundsson, Hanna Lind Garðarsdóttir, Einar Páll Pálsson og Karitas Marý Bjarnadóttir.  Ríkissáttasemjari hefur opnað gagnagrunn á vef sínum…
nóvember 17, 2022

Nokkur námskeið eftir

Við hvetjum félagsmenn okkar til að skrá sig á ókeypis vefnámskeið sem Farskólinn heldur á næstunni. Þessi námskeið eru í boði: Skýjageymslur –                 …
Arna Dröfn
nóvember 8, 2022

Ekki gleyma að skrá ykkur á ókeypis námskeið

Minnum félagsmenn okkar á vefnámskeiðin sem Aldan og Verslunarmannafélagið bjóða félagsmönnum sínum á. Eftirtalin námskeið verða haldin á næstunni. Smelltu á nafn námskeiðs til að lesa nánari lýsingu og til…
október 31, 2022