Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

ASÍ og SA gegn afnámi jöfnunargjalds og réttindaskerðingu

Alþýðusamband Ísland (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast  gegn því að fjárframlag til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða verði lækkað og síðar afnumið líkt og boðað er í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur…
Arna Dröfn
október 10, 2024

Verð á vörum SS hækkar

Í verðlagsfréttum á heimasíðu ASÍ kemur fram að í síðustu viku hækkaði verð á langflestum vörum frá SS í Bónus, Krónunni og Nettó. Alls hækkuðu 80% af vörum SS í öllum þremur…
Arna Dröfn
október 8, 2024

Laus íbúð í Reykjavík

Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstu helgi. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband  sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.
Arna Dröfn
september 5, 2024

Ókeypis námskeið á haustönn

Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum okkar ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans en þar er hægt að lesa meira um hvert námskeið með…
Arna Dröfn
september 4, 2024

Laust í Reykjavík

Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstu helgi. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband  sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.
Arna Dröfn
september 3, 2024

Verð hækka víða – mest hjá Samkaupum

Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ.   Hækkanirnar eru mestar í verslunum Samkaupa; Kjörbúðinni, Nettó…
Arna Dröfn
júlí 26, 2024