Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir óskiljanlega þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25%. Ákvörðunin sé fallin til að þjóna hagsmunum fjármagnsafla…
Samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ hefur verðlag í matvöruverslunum hækkað um 0,3% frá undirritun kjarasamninga, þ.e. frá byrjun mars. Þyngst vega verðhækkanir á grænmeti í Bónus, Nettó og Hagkaup. Hafa…
Rúmar fimm vikur eru liðnar frá aðgerðum lögreglu þann 5. mars sl., þegar veitingastöðum í eigu Davíðs Viðarssonar var lokað og þau skilaboð gefin út til ætlaðra þolenda að framtíð…
Verðlagseftirlit ASÍ hefur gefið út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana, bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur. Gögnin uppfærast daglega með nýjustu verðum sem…
Kjarasamningur Landssambands íslenskra verslunarmanna ( f.h. Verslunarmannafélags Skagafjarðar ) við Samtök Atvinnulífsins var samþykktur. Atkvæðagreiðslu lauk í dag fimmtudaginn 21.mars kl.12. Niðurstaðan er eftirfarandi: Á kjörskrá voru 176. Atkvæði greiddu…
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Samtaka atvinnulífsins (SA) er hafin. Atkvæðagreiðslan stendur frá kl.10:00 mánudaginn 18.mars 2024 og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 21.mars 2024. Innskráning á kjörseðil er…
Í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn ef félagsmenn vilja sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað má nálgast á skrifstofu félagsins í…
Kjörstjórn VMF auglýsir hér með leynilega, rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt…