Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Nú á að einkavæða ellina

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins.   Sú…
Arna Dröfn
janúar 15, 2024

Gleðilegt nýtt ár!

Við þökkum félagsmönnum og samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.
Arna Dröfn
desember 29, 2023

Gleðileg jól

Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa öllum gleði, frið, hamingju og hagsæld.  
Arna Dröfn
desember 21, 2023

Lokað á föstudaginn

Minnum á að skrifstofa félagsins verður lokuð föstudaginn 22.desember. Opið verður á milli jóla og nýárs.
Arna Dröfn
desember 20, 2023

Fjárlögin og fólkið

  Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Síðustu misserin hefur framganga íslenskra ráðamanna vakið sívaxandi undrun hjá okkur mörgum innan verkalýðshreyfingarinnar. Sem forseti Alþýðusambandsins hitti ég marga, innan og utan hreyfingarinnar, og…
Arna Dröfn
desember 18, 2023