Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Dagvöruverð lækkar vegna heilsudaga

Dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins lækkar milli mánaða og mælist nú -0,1% í febrúar þegar fyrstu mælingar liggja fyrir. Orsök lækkunarinnar eru Heilsudagar í Nettó sem standa yfir fyrstu vikuna í febrúar. Vörurnar…
Arna Dröfn
febrúar 7, 2025

Námskeið fyrir félagsmenn

Félagið heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og nú á vorönn eru neðangreind námskeið í boði fyrir félagsmenn. Athugið að skráning fer fram á heimasíðu Farskólans en einnig er hægt…
Arna Dröfn
janúar 20, 2025

Gleðileg jól

Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa öllum gleði, frið, hamingju og hagsæld.    
Arna Dröfn
desember 20, 2024

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu og á milli jóla og nýárs. Opnum aftur kl. 8:00 fimmtudaginn 2.janúar.
Arna Dröfn
desember 19, 2024

Þreifingar um sameiningu verkalýðsfélaga

Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…
Arna Dröfn
desember 19, 2024

Ætlar þú að sækja um styrk í desember?

Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félagsins þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…
Arna Dröfn
desember 10, 2024

Ragnar Þór lætur af formennsku LÍV

Ragnar Þór Ingólfsson hefur látið af formennsku í Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna en sem kunnugt er var hann kjörinn á þing í Alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Ragnar Þór lætur af…
Arna Dröfn
desember 9, 2024