Í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn ef félagsmenn vilja sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað má nálgast á skrifstofu félagsins í…
Kjörstjórn VMF auglýsir hér með leynilega, rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt…
New collective agreement signed LÍV and the Icelandic Confederation of Business (SA) have signed a collective agreement valid until the end of January 2028. The agreement will be presented at…
LÍV og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til loka janúar árið 2028. Samningurinn verður kynntur af félögunum og lagður fyrir félagsfólk í atkvæðagreiðslu sem fyrirhugað er að…
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér: Sumarumsókn eða á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1. Athugið að síðasti…
Nýútkomin skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks var birt í dag. Niðurstöður byggja á rannsókn sem náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka…
Minni munur er á verði á páskaeggjum milli verslana en á öðru sælgæti samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ. Til dæmis er verð á páskaeggjum að meðaltali 40% hærra í 10-11…
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér: VMF_sumarumsókn24pdf eða á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1 Athugið að síðasti…
Nýlega kom út stutt fræðslumynd á fimm tungumálum um helstu einkenni vinnumansals. Verkefnið var unnið á síðasta ári, í ljósi þess að slík mál gera í auknum mæli vart við…
Félagið heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans. Ýttu…