Minnum á að í dag er síðasti dagurinn til að skila inn umsókn vegna dvalar í orlofshúsi félagsins í sumar. Umsóknum má skila á skrifstofu stéttarfélaganna í Borgarmýri 1, eða…
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur nú á vorönn og eru félagsmenn hvattir til að skrá sig, enda eru námskeiðin ókeypis fyrir félagsmenn. Hægt er að smella á nafn námskeiðs…
Nú er opið fyrir umsóknir í orlofshús félagsins í Varmahlíð. Athugið að umsóknum þarf að vera búið að skila í síðasta lagi 28.mars 2025. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tekur undir stefnu nýkjörinnar ríkisstjórnar að fara vel með fé almennings, en leggur í því samhengi áherslu á mikilvægi þess að hugmyndir um hagræðingu í ríkisrekstri séu…
Forsendunefnd kjarasamninga hefur úrskurðað að kauptaxtaauki virkjast frá og með 1. apríl næstkomandi. Kauptaxtaaukinn felur í sér að lágmarkstaxtar kjarasamninga hækka um 0,58%. Forsendur þessa eru hækkun launavísitölu á almennum…
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér , eða á skrifstofu félagsins. Athugið að síðasti skiladagur umsókna er 28.mars…
Á heimasíðu ASÍ kemur fram að verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7% í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Vísitalan skoðar þróun á vegnu meðalverði á dagvöru í öllum…
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér , eða á skrifstofu félagsins. Athugið að síðasti skiladagur…
Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur nú á vorönn og eru ókeypis fyrir félagsmenn. Hægt er að smella á nafn námskeiðs hér fyrir neðan til að skrá sig eða skoða…
Ályktun stjórnar LÍV vegna heilbrigðisþjónustu fyrir félagsfólk LÍV Stjórn Landssambands íslenzkra verslunarmanna (LÍV) lýsir yfir þungum áhyggjum af heilbrigðisþjónustu fyrir félagsfólk LÍV sem býr utan höfuðborgarsvæðisins í kjölfar ákvörðunar um…