Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

ASÍ – Bjarni hafnar viðvörunum sænskra sérfræðinga

Tekist á um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á kosningafundi Alþýðusambandsins og BSRB Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vísaði á bug viðvörunum sænskra sérfræðinga um neikvæðar afleiðingar einkavæðingar í velferðarþjónustu á…
Arna Dröfn
nóvember 20, 2024

Lokað á fimmtudag og föstudag.

Vegna viðgerða verður skrifstofa félagsins lokuð á fimmtudag og föstudag. Félagsmönnum er því bent á að hringja í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is Beðist er velvirðingar…
Arna Dröfn
október 29, 2024

Verðlag á matvöru hækkar á ný

Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt…
Arna Dröfn
október 23, 2024

ASÍ – Um 80% telja samkeppniseftirlit of lítið

Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands…
Arna Dröfn
október 22, 2024