Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Stýrivaxtahækkun í boði ríkisstjórnarinnar

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands gagnrýnir harðlega stýrivaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun. Meginvextir bankans eru nú 6,5% og hafa ekki verið hærri í þrettán ár. Hækkunin kemur í kjölfar vaxandi…
Arna Dröfn
febrúar 9, 2023

Ókeypis námskeið

Minnum á hin frábæru námskeið sem Farskólinn heldur á næstunni og eru félagsmönnum okkar að kostnaðarlausu. Skráning fer fram á heimasíðu Farskólans. ÝTTU HÉR  til að skoða hvaða námskeið eru í…
Arna Dröfn
febrúar 7, 2023

Breytingar á húsnæðisstuðningi tóku gildi á áramótum

Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta.  Eignaskerðingamörk vaxtabóta…
Arna Dröfn
janúar 18, 2023

Gleðileg jól

Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa okkur öllum gleði og hamingju.
Arna Dröfn
desember 23, 2022

Nýjar launatöflur og reiknivél

Nýir kauptaxtar fyrir nýsamþykktan kjarasamning LÍV og SA eru komnir og má nálgast þá HÉR Kauptaxtarnir gilda frá 1. nóvember 2022. Smelltu hér til að komast inn á reiknivél til…
Arna Dröfn
desember 22, 2022

Nýr kjarasamningur samþykktur

Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins (SA) lauk á hádegi í gær og var hann samþykktur. Alls voru 172 á kjörskrá Verslunarmannafélags Skagafjarðar, þar af nýttu 34 atkvæðisrétt…
Arna Dröfn
desember 22, 2022