Þriðjudaginn 14. nóvember gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti á vinnumarkaði. Fundurinn fer fram í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nordica og stendur yfir…
Kæru félagar. Við komum hér saman á mestu ógnar- og óvissutímum sem við flest hver höfum upplifað. Hryllingurinn sem innrás Rússa í Úkraínu hefur skapað ætlar engan enda að taka.…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í Ísrael og Palestínu. Með þessari ákvörðun hafa þau stillt Íslandi upp…
Vakin er athygli á svohljóðandi yfirlýsingu stjórnar Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) frá 25. október sl: Stjórn Flugfreyjufélags Íslands mótmælir þeim rangfærslum sem viðhafðar voru í Silfrinu á mánudagskvöld 23. október síðastliðinn…
33.þing Landssambands íslenskra verslunarmanna var haldið á Selfossi dagana 19.-20. október sl. og sátu 87 fulltrúar þingið. Meðal framsögufólks á þinginu var Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, sem hélt…
Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 og frumvarp um breytingar á ýmsum gjöldum. Í umsögninni er áréttuð sú afstaða Alþýðusambandsins að í…
Brotið á fólki sem hagkerfið getur ekki verið ánAlþýðusamband Íslands (ASÍ) hefur birt nýja skýrslu um vinnumarkaðinn hér á landi. Sérstök áhersla er lögð á erlent launafólk og vinnumarkaðsbrot sem það verður…
Alþýðusamband Íslands er á meðal þeirra samtaka sem efna til kvennaverkfalls 24. október. Boðað er til allsherjarverkfalls; konur eru hvattar til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa…
Ný skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýnir að staða þeirra sem starfa við ræstingar er verri en þeirra sem eru í öðrum störfum á öllum mælikvörðum. Tæplega 6 af hverjum…
Nærri áttunda hver vara er dýrari í komuverslun Fríhafnarinnar en í brottfararversluninni. Verðmunurinn er allt að 43%. Þetta kemur fram í samanburði verðlagseftirlits ASÍ á verðlagningu verslananna tveggja. Engin vara…