Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um rúm 11%…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 til að fá nánari upplýsingar. Eftirfarandi vikur…
Minnum félagsmenn á að Útilegukortið er komið og fæst á skrifstofu okkar. Fullt verð er 24.900 kr. en félagsmenn greiða 18.000 kr. fyrir kortið. Sjá allt um Útilegukortið hér
Reykjavík, 7.6.2023 Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né…
Dagana 23. – 26. maí sl. fór fram í Berlín 15. þing Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC – European Trade Union Confederation). Þingið sem er æðsta vald samtakanna var jafnframt merkilegt fyrir…
Til stendur að hækka laun þingmanna og æðstu embættismanna um 6-6,3% við næstu mánaðarmót, en laun þeirra koma til endurskoðunar 1. júlí ár hvert. Við launahækkunina verður þingfararkaup, þ.e. laun alþingismanna, rúmlega 1,4 milljónir króna og…
Orlofsuppbót skv. kjarasamningum er kr. 56.000 árið 2023 (fyrir 1. maí 2022 til 30. apríl 2023 m.v. fullt starf.) Orlofsuppbót skal greiða eigi síðar en 1. júní 2023. Orlofsuppbót er föst…
Þann 9. maí kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á sömu matvörum og kannaðar voru 29. mars í fyrra, 13 mánuðum fyrr. Á þeim tíma hefur almennt verðlag hækkað um…
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, skrifar: Ákvörðun Seðlabankans um stýrivaxtahækkun kom ef til vill ekki mjög á óvart miðað við undangengnar ákvarðanir hans. Eina ráð hans virðist vera…
Framundan er sumarið með tilheyrandi orlofstöku félagsmanna. Á heimasíðu VR (sem á sama kjarasamning og félagið) má finna mjög góð og gagnleg svör við ýmsum spurningum sem kunna að vakna…