Skip to main content
VMF

Kjarasamningur samþykktur

By mars 21, 2024No Comments

Kjarasamningur Landssambands íslenskra verslunarmanna ( f.h. Verslunarmannafélags Skagafjarðar ) við Samtök Atvinnulífsins var samþykktur.

Atkvæðagreiðslu lauk í dag fimmtudaginn 21.mars kl.12.

Niðurstaðan er eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 176.

Atkvæði greiddu 54 eða 30,68%

Já sögðu 46 eða 85,19%

Nei sögðu 8 eða 14,81%

Kjarasamningurinn tekur gildi frá 1. febrúar 2024 og gildir til 31.janúar 2028.