Nýjustu fregnir

Filter

Pistill forseta ASÍ – Vinnumarkaðurinn og kosningarnar

september 27, 2021
Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA hafa komist að þeirri niðurstöðu að forsendur kjarasamninga…

Gaflarar og giggarar – pistill forseta ASÍ

september 17, 2021
Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað harkhagkerfi (e. gig economy). Höfundar bókarinnar, sem nefnist…

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

september 16, 2021
Farskólinn mun í haust halda nokkur vefnámskeið sem félagið ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið og skrá sig…

Það er nóg til ! – hlaðvarp ASÍ

september 15, 2021
Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…

Pistill forseta – Skattar og hið siðaða samfélag

september 13, 2021
Áhrifamestu ákvarðanirnar sem stjórnvöld taka þegar kreppa skellur á eru ekki endilega fyrstu viðbrögð heldur þær ákvarðanir sem teknar eru ári eða tveimur eftir kreppu. Það er þá sem átökin…

Bónus oftast með lægra verðið á matvöru en Iceland oftast með hæsta verðið

september 13, 2021
Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á matvöru og hreinlætis- og snyrtivöru þann 8. september síðastliðinn. Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni, í 94 tilvikum en Krónan næst oftast, í…

Pistill forseta ASÍ: Breytingarnar verða að koma frá okkur

september 3, 2021
Kosningabaráttan er nú í algleymi og Alþýðusambandið lætur ekki sitt eftir liggja í þeirri samfélagsumræðu sem fylgir. Markmið okkar er að kjósendur séu eins vel upplýstir um eigin hagsmuni og…

Ályktun miðstjórnar ASÍ um heilbrigðismál

september 3, 2021
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi miðstjórnar ASÍ 1. september 2021. Fjárframlög til heilbrigðisþjónustu hafa ekki haldist í hendur við aukna þörf vegna hækkandi lífaldurs, fjölgunar ferðamanna og fjölbreyttari þarfa…

Ný skýrsla ASÍ – heilbrigðismál í aðdraganda kosninga

september 3, 2021
Vanmögnun, uppsöfnuð þörf og áskoranir. Í skýrslunni er sýnt fram á hvernig íslenska heilbrigðiskerfið hefur í auknum mæli verið að fjarlægjast markmið stjórnvalda um að Ísland sé í fararbroddi í…

Laus íbúð í Reykjavík um helgina

september 3, 2021
Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar í Reykjavík laus þessa helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband sem allra fyrst í síma 453 5433 .

Hlaðvarp ASÍ – Það er nóg til (heilbrigðismál)

september 2, 2021
Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð þátta í hlaðvarpi þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…

Heilbrigði og húsnæði um allt land

ágúst 27, 2021
Föstudagspistill forseta ASÍ Á síðust vikum hef ég, ásamt fleirum í forystu ASÍ, haldið ótal fundi með stjórnum aðildarfélaga ASÍ um allt land. Atvinnumál á hverjum stað og lífsgæði fólks…

Húsnæðismál í aðdraganda kosninga

ágúst 24, 2021
Hlaðvarp ASÍ Alþýðusamband Íslands hefur sett fram áherslupunkta í aðdraganda alþingiskosninga 2021. Af því tilefni kynnir ASÍ röð hlaðvarpa þar sem starfsmenn samtakanna ræða málin við einstaklinga með innsýn í…

Sumir og aðrir – um tekjur og heilbrigði

ágúst 23, 2021
Pistill forseta ASÍ Upplýsingar um ofurtekjur karla (og nokkurra kvenna) liggja nú fyrir í álagningarskrám skattayfirvalda. Það er sjálfsagt og eðlilegt að við fáum upplýsingar um tekjur fólks og ekki…

Laun í sóttkví

ágúst 10, 2021
Markmið laga um tímabundnar greiðslur launa til einstaklinga í sóttkví er að launafólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af fjárhagslegri afkomu sinni þegar það fylgir fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda um að fara…

Þegar framlínan lendir aftast í röðinni

ágúst 6, 2021
Föstudagspistill forseta ASÍ Um það leyti sem landinn elti sólina norður og austur, naut frelsis og takmarkaminni samveru, þá varð enn á ný rof á milli kjara æðstu ráðamanna og…

Það er nóg til – Spurningaleikur alþýðunnar

júlí 27, 2021
Alþýðusambandið kynnir hinn stórskemmtilega spurningaleik alþýðunar: Það er nóg til! Nú yfir hásumarið, þegar landsmenn flestir eru í fríi, eða á leið í frí, er oft mikið um skemmtilegar samverustundir.…

Útilegukortið

júlí 23, 2021
Eigum ennþá örfá útilegukort til sölu á skrifstofunni okkar. Verð fyrir félagsmenn er 13.ooo kr. Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um möguleika og notkun útilegukortsins.

Ný heimasíða komin í loftið !

júlí 23, 2021
Það er okkur mikið fagnaðarefni að geta boðið félagsmenn okkar velkomna á nýja heimasíðu félagsins. Hönnun heimasíðunnar var unnin í samvinnu við PREMIS sem á þakkir skilið fyrir gott samstarf,…

Félagslegur stuðningur dró úr áhrifum efnahagsþrenginga

júlí 15, 2021
Heildar-, og ráðstöfunartekjur heimilanna jukust á síðasta ári þrátt fyrir nokkuð fall í atvinnutekjum heimilanna en þróunin skýrist af auknum félagslegum tilfærslum til heimilanna, fyrst og fremst auknum greiðslum atvinnuleysistrygginga…