Skip to main content
VMF

Ertu í skóla eða varstu á námskeiði?

By nóvember 25, 2021No Comments
Greiðandi félagsmenn (félagsmenn á vinnumarkaði)  geta sótt um styrki vegna ýmissa námskeiða og náms, tómstundanáms og ferðakostnaðar vegna starfstengds náms/ námskeiða. Endilega hafðu samband við skrifstofu félagsins og kannaðu hvort þú átt rétt á að sækja um styrk.
Close Menu

Verslunarmannafélag Skagafjarðar

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is