Skip to main content
Category

VMF

Konur á örorku

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…
Arna Dröfn
október 1, 2025

ASÍ: 4,1% verðbólga í september

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,11% milli mánaða í september og mælist verðbólga því 4,1% samkvæmt nýjum mælingu Hagstofu Íslands. Ársverðbólga hækkar því um 0,3 prósentur milli mánaða. Hækkun ársverðbólgunnar skýrist…
Arna Dröfn
september 26, 2025

Lokað kl. 15:00 á morgun

Vegna námskeiðs lokar skrifstofan kl. 15:00 á morgun, fimmtudaginn 25.september. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Arna Dröfn
september 24, 2025

Ný Airpods kosta 40% meira á Íslandi

Airpods Pro 3 kosta 28-65% meira á Íslandi en í átta samanburðarlöndum. Verðmunurinn er mun meiri en á nýjum iPhone símum. Þetta kemur fram í úttekt Verðlagseftirlitsins á nýútkomnum vörum…
Arna Dröfn
september 23, 2025

Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Nú um mánaðamótin tók nýtt kerfi örorkulífeyris almannatrygginga loks gildi eftir ítrekaðar tilraunir og áralanga vinnu. Alþýðusambandið fangnar þessum tímamótum en um leið verður ekki hjá…
Arna Dröfn
september 19, 2025

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans  (hér)  en þar er hægt að lesa meira um hvert námskeið með því að…
Arna Dröfn
september 10, 2025

Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra

Finnbjörn A Hermannsson  og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa: Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði…
Arna Dröfn
september 9, 2025