Skip to main content
Category

VMF

Verslunarfólk kallar eftir aðgerðum

Stéttarfélög verslunarfólks vekja nú athygli á ofbeldi og áreiti gagnvart fólki í verslun í upphafi jólavertíðar og kalla eftir aðgerðum stjórnvalda, atvinnurekenda og almennings. Sláandi niðurstöður úr könnun VR sýndu…
Arna Dröfn
nóvember 28, 2023

Græðgi fyrirtækja frumorsök lífskjarakreppu

Raunlaun í Evrópusambandinu (ESB) halda áfram að lækka þrátt fyrir að hagnaður fyrirtækja hafi almennt verið umfram verðbólgu það sem af er þessu ári. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Evrópusambands…
Arna Dröfn
nóvember 23, 2023

Desemberuppbót 2023

Desemberuppbót 2023 er skv. kjarasamningi LÍV 103.000 kr. fyrir fullt starf árið. Desemberuppbót innifelur orlof, er föst tala og tekur ekki breytingum skv. öðrum ákvæðum. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða…
Arna Dröfn
nóvember 20, 2023

Sameiginlegur fundur um réttlát umskipti

Þriðjudaginn 14. nóvember gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti á vinnumarkaði. Fundurinn fer fram í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nordica og stendur yfir…
Arna Dröfn
nóvember 10, 2023

Ræða forseta ASÍ á formannafundi 2023

Kæru félagar. Við komum hér saman á mestu ógnar- og óvissutímum sem við flest hver höfum upplifað. Hryllingurinn sem innrás Rússa í Úkraínu hefur skapað ætlar engan enda að taka.…
Arna Dröfn
nóvember 6, 2023

Ályktun miðstjórnar ASÍ um Palestínu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að sitja hjá í atkvæðagreiðslu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé í Ísrael og Palestínu. Með þessari ákvörðun hafa þau stillt Íslandi upp…
Arna Dröfn
nóvember 2, 2023