Skip to main content
Category

VMF

Áhrif hækkunar stýrivaxta á fasteignamarkaðinn

  Greinin birtist fyrst á Vísi 23. ágúst 2022Seðlabanki Íslands hefur gripið til þess að hækka stýrivexti til að slá á mikla þenslu á húsnæðismarkaði. Þetta hefur leitt til þess…
ágúst 31, 2022

Leigu­bremsa er raun­hæf og skyn­sam­leg

Greinin birtist fyrst á Vísi 30. ágúst 2022Danir ætla að koma á leigubremsu. Á danska þjóðþinginu er meirihluti fyrir því að takmarka hækkun leiguverðs næstu tvö ár. Hækkanir á húsaleigu verða…
ágúst 31, 2022

Kröfugerð LÍV birt SA

Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) hefur birt Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga en núgildandi kjarasamningur rennur út þann 1.nóvember næstkomandi. Smelltu hér til að lesa kröfugerðina.
Arna Dröfn
ágúst 25, 2022

Ókeypis námskeið í haust!

Verslunarmannafélagið býður félagsmönnum sínum upp á ókeypis námskeið hjá Farskólanum í haust. Ýttu á nöfn námskeiðanna hér fyrir neðan til að skoða nánar hvaða námskeið eru í boði. Tíu leiðarvísar…
Arna Dröfn
ágúst 24, 2022

Ójöfnuður jókst í fyrra

Á síðasta ári jókst ójöfnuður í hagkerfinu sem endurspeglast í hækkun Gini stuðulsins um eitt prósentustig. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju mánaðaryfirliti ASÍ. Þar má einnig…
ágúst 24, 2022

Frídagur verslunarmanna

Frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 13. september 1894, skömmu eftir að tilkynnt var á félagsfundi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur að allir kaupmenn og verslunarstjórar stærri verslana í Reykjavík hefðu boðist…
Arna Dröfn
júlí 29, 2022

Laust í Reykjavík

Eigum laust í íbúð okkar í Reykjavík í næstu viku. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félaganna í síma 453 5433.
júlí 21, 2022

Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022

Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 var kynnt á opnum fundi í húsnæði ríkissáttasemjara mánudaginn 11. júlí sl. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, formaður nefndarinnar, kynnti skýrsluna og gerði grein fyrir helstu atriðum hennar og…
júlí 18, 2022

8,8% verðbólga í júní

Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,4% í júní. Verðbólga mælist nú 8,8% og hækkar um 1,2 prósentustig milli mánaða. Verðbólga hefur ekki mælst hærri frá október 2009. Um helmingur undirliða verðbólgunnar hækkaði milli mánaða. Síðustu tólf…
júlí 4, 2022