Það var staðfest í vikunni að hagvaxtaraukinn sem samið var um 2019 komi til framkvæmda frá 1. apríl og verði greiddur út í fyrsta sinn þann fyrsta maí. Launataxtar munu…
Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur…
Stjórn ASÍ-UNG harmar aðgerðir stjórnvalda sem hafa fært beinan húsnæðisstuðning til hinna tekjuhæstu í samfélaginu. ASÍ-UNG eru samtök ungs launafólks innan ASÍ og er deginum ljósara að aðgerðir eins og…
Miðstjórn ASÍ fagnar þeim skýra vilja sem birst hefur undanfarið hjá íslensku samfélagi og stjórnvöldum til að taka á móti Úkraínufólki á flótta. Í ályktun frá 2. mars sl. fordæmdi…
Stjórnvöld hafa á undan liðnum árum gripið til ráðstafana sem fært hafa beinan húsnæðisstuðning til hinna tekjuhæstu í samfélaginu. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju mánaðaryfirliti Sviðs stefnumótunar…
Hvað finnst fulltrúum Samtaka atvinnulífsins vera eðlilegur launamunur? Ef ég væri í hlutverki fréttaspyrils myndi ég spyrja þessarar spurningar. Á hverju ári fáum við fréttir af ofurlaunum og handritið er…
Búið er að opna fyrir umsóknir á vikuleigum í orlofshúsi félagsins í sumar en félagið á hús í Varmahlíð. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér: sumarumsóknir 2022 eða á skrifstofu félagsins…
ASÍ stendur nú fyrir metnaðarfullum rökræðufundi um lífeyrismál og lífeyrissjóði á Selfossi. Þar er formönnum aðildarfélaga ASÍ, fulltrúum vinnandi fólks í stjórnum lífeyrissjóða, félögum í lífeyrisnefnd ASÍ og ungliðahreyfingunni boðið…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fordæmir árásir Rússlands á Úkraínu sem eru skýrt brot á alþjóðalögum og sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Við styðjum allar friðsamlegar aðgerðir til að þrýsta á Rússa að draga herlið…
ORLOFSHÚSAÚTHLUTANIR ! Búið er að opna fyrir umsóknir orlofshúsa félaganna fyrir sumarið 2022. Frestur til að skila inn umsókn er til 23.mars næstkomandi. Félagsmenn geta nálgast umsóknareyðublöð til útprentunar á…