Skip to main content
Category

VMF

Ókeypis námskeið !

Minnum á vefnámskeiðið Útisvæði og aðkoma að heimilinu sem  haldið verður þriðjudaginn 26.apríl og er ókeypis fyrir félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Um tveggja tíma netnámskeið er að ræða og hefst…
apríl 11, 2022

Lausar vikur í sumar

Nú er úthlutun lokið vegna leigu orlofshúss félagins í Varmahlíð næstkomandi sumar. Enn eru þó eftir lausar vikur og er áhugasömum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem…
Arna Dröfn
apríl 6, 2022

Ókeypis námskeið á morgun!

Meðvirkni og uppvöxtur Minnum á vefnámskeiðið Meðvirkni og uppvöxtur sem  verður haldið á morgun og er ókeypis fyrir félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Um tveggja tíma netnámskeið er að ræða…
apríl 5, 2022

Pistill forseta – Hver fékk bankann okkar gefins?

Í síðustu viku var fimmtungur í Íslandsbanka seldur á undirverði. Okkar sameiginlegu eigur voru seldar með verulegum afslætti til einhverra sem við vitum ekki hver eru. Við þekkjum þetta handrit…
apríl 2, 2022

Framleiðni hækkar umfram laun

Í nýlegu mánaðaryfirliti var að finna samantekt á nýjum gögnum Hagstofunnar um laun og framleiðni í hagkerfinu. Gögnin frá Hagstofunni sýna að framleiðni hækkaði umfram laun milli 2020 og 2021. Framleiðni og laun eru skilgreind sem framleiðsla og laun auk…
apríl 1, 2022

Föst störf hornsteinn norrænnar velferðar

Norræna verkalýðshreyfingin leggur þunga áherslu á að fastráðningar í full störf verði hin almenna regla í heilbrigðis- og umönnunargeiranum á Norðurlöndum. Konur, innflytjendur og fólk með litla eða enga formlega…
apríl 1, 2022