32.þing Landssambands íslenskra verslunarmanna var haldið á Hótel Hallormsstað daga 24.-25. mars síðastliðinn. Á heimasíðu LÍV er hægt að finna alla fyrirlestra og ályktanir frá þinginu.
Arna Dröfnapríl 8, 2022
Nú er úthlutun lokið vegna leigu orlofshúss félagins í Varmahlíð næstkomandi sumar. Enn eru þó eftir lausar vikur og er áhugasömum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem…
Arna Dröfnapríl 6, 2022