Skip to main content
Category

VMF

ASÍ: 4,1% verðbólga í september

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,11% milli mánaða í september og mælist verðbólga því 4,1% samkvæmt nýjum mælingu Hagstofu Íslands. Ársverðbólga hækkar því um 0,3 prósentur milli mánaða. Hækkun ársverðbólgunnar skýrist…
Arna Dröfn
september 26, 2025

Lokað kl. 15:00 á morgun

Vegna námskeiðs lokar skrifstofan kl. 15:00 á morgun, fimmtudaginn 25.september. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Arna Dröfn
september 24, 2025

Ný Airpods kosta 40% meira á Íslandi

Airpods Pro 3 kosta 28-65% meira á Íslandi en í átta samanburðarlöndum. Verðmunurinn er mun meiri en á nýjum iPhone símum. Þetta kemur fram í úttekt Verðlagseftirlitsins á nýútkomnum vörum…
Arna Dröfn
september 23, 2025

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans  (hér)  en þar er hægt að lesa meira um hvert námskeið með því að…
Arna Dröfn
september 10, 2025

Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra

Finnbjörn A Hermannsson  og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa: Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði…
Arna Dröfn
september 9, 2025

Vinnustaðaeftirlit virkar

Vinnustaðaeftirlit ASÍ ásamt lögreglu, Skattinum og Vinnueftirliti ríkisins stóðu í sumar að sameiginlegu eftirlitsátaki í ferðaþjónustu á Suður- og Suðvesturlandi. Stofnanir og stéttarfélög lögðu saman krafta sína í þeim tilgangi…
Arna Dröfn
september 5, 2025

Umgengni í íbúðum

Við viljum ítreka við félagsmenn okkar að góð umgengni í íbúðum og orlofshúsi félagsins skiptir gríðarlega miklu máli. Nýverið var kvartað yfir því að rusl var skilið eftir í forstofu…
Arna Dröfn
júlí 21, 2025