Skip to main content
Category

VMF

Mesta lækkun verðbólgu frá 1986

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 4,8% en vísitala neysluverðs án húsnæðis um 6,1%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,6% sem jafngildir 2,3% verðhjöðnun á…
Arna Dröfn
júlí 28, 2010

Atvinnuleysi minnkar

Atvinnuleysi í júní var talsvert minna á félagssvæðinu en í maí. Alls voru 55 einstaklingar atvinnulausir í Sveitarfélaginu Skagafirði í júní, en þeir voru 88 í maí. Atvinnuleysi var einnig…
Arna Dröfn
júlí 27, 2010

Allir vinna – hvatningarátak

Nýverið hófst hvatningarátak stjórnvalda í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að vekja athygli á endurgreiðslu virðisaukaskatts og…
Arna Dröfn
júlí 12, 2010

Útilegukortið

Útilegukortið er til sölu á skrifstofu stéttarféalganna og kostar 9.000 krónur fyrir félagsmenn, en almennt verð er 13.900 kr. Kortið veitir eiganda, maka og fjórum börnum undir 16 ára aldri…
Arna Dröfn
júlí 1, 2010

Verðbólga ekki minni í tvö og hálft ár

Verðlag lækkaði um 0,33% í júní og verðbólga á ársgrundvelli er nú 5,7% samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Ársverðbólga hefur ekki verið minni…
Arna Dröfn
júní 29, 2010

Samkomulag um vinnustaðaskírteini frá 15. ágúst

Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins undirrituðu í dag, 15. júní, samkomulag um vinnustaðaskírteini og framkvæmd eftirlits á vinnustöðum. Samkomulagið er mikilvægur áfangi í baráttunni fyrir því að tryggja að atvinnurekendur og…
Arna Dröfn
júní 16, 2010