Skip to main content
Category

VMF

Breyting á reglum starfsmenntasjóðs

Samþykktar hafa verið nýjar úthlutunarreglur Starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks. Nýjar reglur eiga að gera félagsmönnum með lægri laun kleyft að ávinna sér inn réttindi hraðar. Einnig er það von sjóðsins…
Arna Dröfn
september 16, 2013

Nýr ráðgjafi VIRK starfsendurhæfingar

Í ágúst sl. tók Hrafnhildur Guðjónsdóttir til starfa og eru ráðgjafar VIRK starfsendurhæfingar nú orðnir tveir á skrifstofu stéttarfélaganna. Hrafnhildur Guðjónsdóttir er nýr ráðgjafi hjá stéttarfélögum á Norðvesturlandi. Hún lauk…
Arna Dröfn
september 16, 2013

ASÍ-UNG ítrekar bréf til KSÍ

ASÍ-UNG sendi Knattspyrnusambandi Íslands bréf og ítrekaði beiðni sína um að KSÍ svari þeim spurningum sem stjórn ASÍ-UNG hafði áður sent sambandinu.ASÍ-UNG sendi Knattspyrnusambandi Íslands bréf og ítrekaði beiðni sína um…
Arna Dröfn
september 13, 2013

9 verslanir af 15 hækkuðu verð

Vörukarfa ASÍ hækkaði í verði hjá 9 verslunum af 15 frá janúar til í loka ágúst 2013. Mesta hækkunin var hjá Iceland 5,6% en mesta lækkunin var 4,2% hjá Hagkaupum.…
Arna Dröfn
september 10, 2013

Matvörur hækka mikið á milli ára

Á heimasíðu Alþýðusambands Íslands kemur fram að samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hafa miklar verðhækkarnir orðið á milli ára á öllum vörum og í öllum þeim verslunum sem þessi könnun verðlagseftirlitsins náði…
Arna Dröfn
ágúst 30, 2013

Lausar vikur

Hvernig væri að kveðja sumarið með afslöppun í orlofshúsi, fara í berjamó og hafa það huggulegt? Eigum lausar vikur í lok ágúst, hafið samband við skrifstofu félagsins til að fá…
Arna Dröfn
ágúst 1, 2013

Hvað gerir stéttarfélagið fyrir þig?

Í nýjasta viðtalinu í netsjónvarpi ASÍ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, frá gildi þess að vera í stéttarfélagi. Í nýjasta viðtalinu í netsjónvarpi ASÍ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, frá…
Arna Dröfn
júní 25, 2013

Átakið Vertu á verði ! gengur vel

Í lok febrúar hófu aðildarfélög ASÍ átak gegn verðhækkunum en að sögn verkefnastjóra gengur verkefnið vel og fólk er duglegt að heimsækja heimasíðu átaksins.Í lok febrúar hófu aðildarfélög ASÍ átak…
Arna Dröfn
júní 21, 2013