Skip to main content
Category

VMF

Vel heppnuð skemmtun

Stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir sinni árlegu hátíðardagskrá á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks í gær. Dagskráin fór fram í sal Fjölbrautaskólans og var hún að venju vel sótt. Stéttarfélögin í Skagafirði…
Arna Dröfn
maí 2, 2014

Hátíðardagskrá 1. maí

Hátíðardagskrá í tilefni 1. maí verður haldin á morgun í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og hefst hún kl. 15. Hátíðardagskrá í tilefni 1. maí verður haldin á morgun í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands…
Arna Dröfn
apríl 30, 2014

Gleðilega páska

Við óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska með von um að hátíðardagarnir sem nú fara í hönd verði sem allra ánægjulegastir Við óskum félagsmönnum  og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska…
Arna Dröfn
apríl 17, 2014

Lokað á morgun

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, föstudaginn 11.apríl, vegna námskeiðs starfsmanna. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda. Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, föstudaginn 11.apríl,…
Arna Dröfn
apríl 10, 2014

Tug prósenta verðmunur á páskaeggjum

Algengast er að um 30% verðmunur sé á hæsta og lægsta verði á páskaeggjum milli matvöruverslana að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum…
Arna Dröfn
apríl 2, 2014

Breyttir skilmálar hjá Útilegukortinu

Nú er Útilegukortið komið í hús en félagsmönnum Verslunarmannafélagsins býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 14.900 krónur en félagsmenn greiða einungis 8.000 krónur fyrir kortið.…
Arna Dröfn
apríl 1, 2014