Skip to main content
Category

VMF

Sveitarfélögin hækka verð í sund

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verðbreytingar á gjaldskrám sundstaða hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1.janúar 2014 til 1. febrúar 2015. Öll nema Sveitarfélagið Árborg hafa hækkað gjaldið á stökum miða í…
Arna Dröfn
febrúar 4, 2015

Frá starfsmenntasjóði SVS

Minnum félagsmenn á Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks en í hann er hægt að sækja um styrk vegna náms eða námskeiða af ýmsu tagi. Minnum félagsmenn á Starfsmenntasjóð verslunar- og skrifstofufólks…
Arna Dröfn
febrúar 2, 2015

Nýr upplýsingavefur um nám og störf

Vefurinn Næsta skref, upplýsingavefur um nám og störf, var opnaður á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í desember sl. en markmið vefsins er að veita einstaklingum upplýsingar og aðgengi að ráðgjöf um…
Arna Dröfn
janúar 29, 2015

Verum vakandi og fylgjumst með verði

Við viljum hvetja félagsmenn til að vera vel á verði í upphafi nýs árs og fylgjast með verðbreytingum á vörum og þjónustu. Á ábendingasíðunni www.vertuaverdi.is má með auðveldum hætti koma…
Arna Dröfn
janúar 15, 2015