Skip to main content
Category

VMF

Sveigjanleg starfslok – ráðstefna

Þriðjudaginn 25. nóvember standa ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri. Þriðjudaginn 25. nóvember…
Arna Dröfn
nóvember 19, 2014

Desemberuppbót

Minnum á að desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks skal greiðast ekki síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2014 er 73.600 krónur. Uppbótin innifelur orlof, er föst tala…
Arna Dröfn
nóvember 17, 2014

Lækkanir á lausasölulyfjum á milli kannana

Meðalverð á lausasölulyfjum hjá apótekunum hefur lækkað síðastliðna 8 mánuði að því er fram kemur í samanburði á könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði 3. nóvember 2014 og könnun sem gerð…
Arna Dröfn
nóvember 13, 2014

Allt að 90% verðmunur á lausasölulyfjum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 68 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils i apótekum víðsvegar á landinu mánudaginn 3. nóvember 2014. Farið var í 21 apótek en Árbæjarapótek og…
Arna Dröfn
nóvember 6, 2014

ASÍ hafnar tvöföldu heilbrigðiskerfi

Á nýafstöðnu þingi ASÍ var samþykkt samhljóða ályktun þar sem tvöföldu heilbrigðiskerfi er hafnað. Slíkt bjóði aðeins upp á enn meiri mismunun í samfélaginu og rjúfi þjóðarsátt um að allir…
Arna Dröfn
nóvember 4, 2014

Verðkönnun á heilsársdekkjum

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ódýrasta heilsársdekkinu sem 22 dekkjaverkstæði bjóða upp á. Könnunin var gerð þriðjudaginn 28. október. Í ljós kom að verðmunurinn er umtalsverður en ekki er lagt…
Arna Dröfn
nóvember 3, 2014