Verð á matvöru hefur hækkað töluvert á milli ára. Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í maí 2014 og í maí 2015, koma í ljós töluverðar hækkanir…
Minnum félagsmenn á rétt þeirra á að fá greidda orlofsuppbót. Vegna stöðu kjaramála hefur enn ekki verið samið um upphæð þessa árs en hafi samningar ekki náðst þann 1.júní nk.…
Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem lauk nú um hádegi í dag.Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu…
Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun stendur nú yfir en henni lýkur kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 19.maí næstkomandi. Félagsmenn hafa nú fengið kjörgögn send í pósti og lykilorðið sem fylgir með…
Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.586 kr. en dýrust…
Verðlagseftirlit ASÍ áætlar að varahlutir fyrir bifreiðar, s.s. bremsuklossar, stuðarar og stýrisendar sem áður báru 15% vörugjöld, ættu að lækka um 15,2% þegar horft er til afnáms vörugjalda og lækkunar…
Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum vegna afnáms vörugjalda um áramótin og lækkunar á virðisaukaskatti.Frá því í október 2014 hefur verðlagseftirlitið skoðað verðbreytingar á byggingavörum…
Samkvæmt könnunum verðlagseftirlits ASÍ eru verðlækkanir á heimilistækjum vegna afnáms vörugjalda og lækkunar virðisaukaskatts mun minni en gera mátti ráð fyrir. Áætla má að verð allra þeirra heimilistækja sem skoðuð…
Stjórn og trúnaðarmannaráð Verslunarmannafélags Skagafjarðar hefur ákveðið að viðhafa rafræna allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 09:00 þann 12.maí og lýkur kl. 12:00 þann 19. maí. Allir kosningabærir félagsmenn…
Minnum á að frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi félagsins rennur út á föstudaginn kemur. Eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað.Minnum á að frestur til að greiða…