Skip to main content
Category

VMF

Orlofsuppbót

Minnum félagsmenn á rétt þeirra á að fá greidda orlofsuppbót. Vegna stöðu kjaramála hefur enn ekki verið samið um upphæð þessa árs en hafi samningar ekki náðst þann 1.júní nk.…
Arna Dröfn
maí 20, 2015

Félagsmenn samþykkja verkfallsboðun

Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu verkfallsboðun í atkvæðagreiðslu sem lauk nú um hádegi í dag.Yfirgnæfandi meirihluti þeirra félagsmanna sem greiddu atkvæði hjá Verslunarmannafélagi Skagafjarðar samþykktu…
Arna Dröfn
maí 19, 2015

Bónus með lægsta verð á matarkörfunni

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 17.586 kr. en dýrust…
Arna Dröfn
maí 15, 2015

Munið að staðfesta leigu á orlofshúsi

Minnum á að frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsi félagsins rennur út á föstudaginn kemur. Eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað.Minnum á að frestur til að greiða…
Arna Dröfn
maí 4, 2015