Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Sumarúthlutun

Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér , eða á skrifstofu félagsins.   Athugið að síðasti skiladagur…
Arna Dröfn
febrúar 28, 2025

Áhyggjur af heilbrigðisþjónustu fyrir landsbyggðina

Ályktun stjórnar LÍV vegna heilbrigðisþjónustu fyrir félagsfólk LÍV Stjórn Landssambands íslenzkra verslunarmanna (LÍV) lýsir yfir þungum áhyggjum af heilbrigðisþjónustu fyrir félagsfólk LÍV sem býr utan höfuðborgarsvæðisins í kjölfar ákvörðunar um…
Arna Dröfn
febrúar 11, 2025

Dagvöruverð lækkar vegna heilsudaga

Dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins lækkar milli mánaða og mælist nú -0,1% í febrúar þegar fyrstu mælingar liggja fyrir. Orsök lækkunarinnar eru Heilsudagar í Nettó sem standa yfir fyrstu vikuna í febrúar. Vörurnar…
Arna Dröfn
febrúar 7, 2025

Hækkun leikskólagjalda gengur í berhögg við kjarasamninga

Formannafundur hefur þungar áhyggjur af hækkun leikskólagjalda Formannafundur Landssambands ísl. verzlunarmanna lýsir yfir þungum áhyggjum af áformaðri hækkun leikskólagjalda í Fjarðabyggð. Hækkunin er sambærileg gjaldskrárhækkunum og þjónustuskerðingu sem hefur þegar…
Arna Dröfn
janúar 22, 2025

Námskeið fyrir félagsmenn

Félagið heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og nú á vorönn eru neðangreind námskeið í boði fyrir félagsmenn. Athugið að skráning fer fram á heimasíðu Farskólans en einnig er hægt…
Arna Dröfn
janúar 20, 2025

Gleðileg jól

Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa öllum gleði, frið, hamingju og hagsæld.    
Arna Dröfn
desember 20, 2024

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á Þorláksmessu og á milli jóla og nýárs. Opnum aftur kl. 8:00 fimmtudaginn 2.janúar.
Arna Dröfn
desember 19, 2024