Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Ragnar Þór lætur af formennsku LÍV

Ragnar Þór Ingólfsson hefur látið af formennsku í Landssambandi íslenzkra verzlunarmanna en sem kunnugt er var hann kjörinn á þing í Alþingiskosningunum þann 30. nóvember sl. Ragnar Þór lætur af…
Arna Dröfn
desember 9, 2024

Vegna afgreiðslu í desember

Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félagsins þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…
Arna Dröfn
desember 3, 2024

Desemberuppbót

Desemberuppbót 2024 er skv. kjarasamningi LÍV 106.000 kr. fyrir fullt starf. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof eða 1.653,75 klst á skrifstofu…
Arna Dröfn
desember 2, 2024

ASÍ – Bjarni hafnar viðvörunum sænskra sérfræðinga

Tekist á um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á kosningafundi Alþýðusambandsins og BSRB Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vísaði á bug viðvörunum sænskra sérfræðinga um neikvæðar afleiðingar einkavæðingar í velferðarþjónustu á…
Arna Dröfn
nóvember 20, 2024

ASÍ – Stjórnarskrárbrot þingnefndar fáheyrð ósvífni

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það lýsa fáheyrðri ósvífni af hálfu stjórnarþingmanna að þrýsta í gegnum Alþingi umdeildu frumvarpi um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum   „Stjórnarþingmenn og…
Arna Dröfn
nóvember 19, 2024