Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusambandið sýnir að tæplega þriðjungur fólks á vinnualdri (20-65) á ekki rétt á fullu orlofi í sumar. Fullt orlof telst 24 greiddir frídagar eða…
Ný skýrsla sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID COVID-faraldurinn er líklegur til að hraða á þeirri þróun til aukins ójöfnuðar sem greina hefur mátt á Íslandi á undanförnum árum. Framhaldið…
Pistill forseta ASÍ Gul stéttarfélög eru félög sem eru undir áhrifavaldi atvinnurekenda og eru stofnuð til að koma í veg fyrir að starfsfólkið sé félagar í óháðum og raunverulegum stéttarfélögum.…
Mikil umræða er nú um svokölluð „gul stéttarfélög“, en það eru félög sem eru ýmist rekin af sérhagsmunahópum, trúarhreyfingum eða aðilum í nánum tengslum við atvinnurekendur eða jafnvel af þeim…
Pistill forseta ASÍ Krumlur kófsins eru á undanhaldi og senn hefst uppgjörstíminn um heim allan, hvað tókst vel í sóttvörum og vinnumarkaðsaðgerðum. Það er engin tilviljun að skattkerfið er sett…
Arnar Hjaltalín er aðfluttur Vestamannaeyingur sem hefur verið formaður stéttarfélagsins Drífanda síðan í lok síðustu aldar. Hér er rætt við Arnar um formennskuna, Vestmannaeyjar og margt fleira. Smelltu hér til…
Formannafundur ASÍ Formannafundur ASÍ fordæmir með öllu tilraunir til niðurbrots á skipulagðri verkalýðshreyfingu á Íslandi og varar sterklega við uppgangi gulra stéttarfélaga. Einkenni slíkra félaga er að þau eru undir…
Hlaðvarp ASÍ Finnbogi Sveinbjörnsson er Vestfirðingur í húð og hár en hann er formaður mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ í maí 2021. Finnbogi hefur staðið í stafni hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga frá…
Orlofsuppbót félagsmanna er 52.000 kr. árið 2021, m.v. fullt starf, og á að greiða þann 1. júní. Fullt starf er 45 unnar vikur í 100% starfi fyrir utan orlof á…