Pistill forseta ASÍÍ Bítinu á Bylgjunni var rætt við félags- og barnamálaráðherra um frumvarp til nýrra starfskjaralaga. Verkalýðshreyfingin hefur lengi beðið eftir að ráðherrann uppfylli gefin loforð um að leggja…
Skorað er á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York þann 7.…
Alþýðusamband Íslands fordæmir enn eina tilraunina til félagslegra undirboða í flugrekstri hér á landi.Miðstjórn ASÍ fordæmir félagsleg undirboð og krefur Vinnumálastofnun um aðgerðir Alþýðusamband Íslands fordæmir enn eina tilraunina til…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega áformum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka við þær óvissuaðstæður sem eru uppi. Ályktun miðstjórnar Alþýðusambandsins um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Miðstjórn…
Hlaðvarp ASÍLilja Sæmundsdóttir hefur verið formaður Félags hársnyrtisveina í 9 ár. Hún var uppreisnagjörn sem unglingur og neitaði að fara hefðbundnar leiðir.Lilja Sæmundsdóttir hefur verið formaður Félags hársnyrtisveina í 9…
Greinargerð sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnarRöksemdir og skýringar skortir fyrir þeirri ákvörðun að hefja söluferli vegna Íslandsbanka á miklum óvissutímum. Enn er óljóst hversu stóran hlut stendur til að selja og ekki er…
Pistill forseta ASÍÞað er augljóst að nú á að keyra í gegn sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Það er víst „ákall“ eftir því. Ekki er ljóst hvaðan ákallið kemur…
Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að almenn leikskólagjöld, 8 tímar með fæði, hækka mest hjá Seltjarnarnesbæ eða um 11% en sömu gjöld…
Pistill forseta ASÍUm áramótin urðu breytingar til góðs á kjörum launafólks. Tekjuskattar lækkuðu og skilar lækkunin sér mest til þeirra sem minnst hafa.Um áramótin urðu breytingar til góðs á kjörum…
NÝTTU TÆKIFÆRIÐ !Minnum félagsmenn á að nú eru að hefjast áhugaverð netnámskeið hjá Farskólanum sem eru félagsmönnum að kostnaðarlausu.Minnum félagsmenn á að nú eru að hefjast áhugaverð námskeið hjá Farskólanum…