Hlaðvarp ASÍ Finnbogi Sveinbjörnsson er Vestfirðingur í húð og hár en hann er formaður mánaðarins í hlaðvarpi ASÍ í maí 2021. Finnbogi hefur staðið í stafni hjá Verkalýðsfélagi Vestfirðinga frá…
Orlofsuppbót félagsmanna er 52.000 kr. árið 2021, m.v. fullt starf, og á að greiða þann 1. júní. Fullt starf er 45 unnar vikur í 100% starfi fyrir utan orlof á…
Við viljum vekja athygli á áhugaverðu netnámskeið fyrir ungt fólk sem er að taka sín fyrstu skref á vinnumarkaðinum. Námskeiðið heitir Hvað þarf ég að vita? – Ungt fólk og…
Pistill forseta ASÍÍ dag kynntu stjórnvöld nýjar og framlengdar aðgerðir vegna Covid-kreppunnar. Faraldurinn hefur sannanlega dregist á langinn og við þessar aðstæður er mikilvægt að sýna úthald. Í dag kynntu…
Vefrit ASÍ, Vinnan, er komið í loftið. Ritið er stútfullt af frábæru og áhugaverðu efni í tilefni baráttudagsins okkar á morgun.Vefrit ASÍ, Vinnan, er komið í loftið, stútfullt af frábæru…
Hlaðvarp ASÍGeorg Páll Skúlason formaður Grafíu, sem áður hét Félag bókagerðarmanna, er formaður mánaðarins í apríl.Georg Páll Skúlason formaður Grafíu, sem áður hét Félag bókagerðarmanna, er formaður mánaðarins í apríl…
Annað árið í röð, og í annað skiptið síðan 1923, getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra…
Þrátt fyrir að lögregluembætti víðast hvar á landinu hafi gefið það út að það verði ekki sektað fyrir notkun á nagladekkjum í apríl styttist í að allir þurfi að vera…
Pistill forseta ASÍSumardagurinn fyrsti var hefðbundinn að þessu sinni hvað veðrið varðar, þótt hátíðarhöldin hafi vantað. Nú er um að gera að draga fram sólgleraugun og stuttbuxurnar og hefjast handa…