Laun opinberra starfsmanna hækkuðu mest allra hópa í síðustu kjarasamningalotu sem stóð frá 2019-2022. Þá eru regluleg heildarlaun einnig hæst hjá ríkisstarfsmönnum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í…
Fundur samráðshóps Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) um lífeyrismál fór fram þann 6. þessa mánaðar. Á dagskrá voru fjögur erindi um lífeyrismál. Samráðshópurinn kemur reglulega saman og sagði…
Minnum á að skila þarf inn gögnum og umsóknum vegna styrkja úr sjúkra- og fræðslusjóði félagsins í síðasta lagi föstudaginn 15.desember Athugið að skrifstofan verður lokuð föstudaginn 22.desember
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, skrifar:Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin ekki…
Þrátt fyrir að Ísland standi vel á öllum alþjóðlegum mælikvörðum um efnahag, og jöfnuður mælist hér mikill, ríkir hér kerfisbundinn vandi þegar kemur að stöðu og lífsskilyrðum fatlaðs fólks á…
Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef Stapa lífeyrissjóðs en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á mjólkurvörum þann 25. október síðastliðinn. Verð voru athuguð í tíu verslunum og voru alls 318 vörur teknar til greina. Einnig voru borin saman verð á…