Kjörstjórn VMF auglýsir hér með leynilega, rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga.
Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt hafa þeir félagsmenn VMF sem starfar samkvæmt þessum samningum.
Kosning fer fram á vmf.is. Innskráning á kjörseðil er með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.
Þeir félagsmenn sem ekki getur kosið en telja sig eiga rétt á að taka þátt, vinsamlega sendið erindi til skrifstofa@stettarfelag.is eða hringið í síma 453 5433.
Félagsmenn sem ekki hafa aðgang að tölvu geta kosið á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1 á Sauðárkróki á opnunartíma.
Kjörstjórn Verslunarmannafélags Skagafjarðar