"Landssamtök lífeyrissjóða harma þá skerðingu á lífeyrisgreiðslum og réttindum sem sjóðsfélagar margra lífeyrissjóða hafa mátt þola. Að sama skapi ber að fagna að nú liggur fyrir umfangsmikil skýrsla úttektarnefndar á…
Í samantekt Verðlagseftirlits ASÍ á álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2012, kemur í ljós að fasteignamat, sem er unnið af Fasteignamati ríkisins, hefur hækkað víða á landinu. Í Skagafirði hækkaði matið…
Stjórn LÍV lýsir sárum vonbrigðum með að ýmis fyrirheit sem ríkisstjórnin gaf í tengslum við undirritun kjarasamninga í vor, hafi ekki gengið eftir. Þrátt fyrir það, telur stjórn LÍV ekki…
Breytingar og lagfæringar standa yfir á skrifstofuhúsnæði félaganna og skrifstofan flytur því tímabundið um set. Hún verður þó áfram í sama húsnæði, en flyst yfir ganginn. Félagsmenn eru beðnir að…
Fyrirhuguð er breyting á tilhögun bókana í íbúðir og orlofshús félagsins. Frá og með áramótum verður einungis hægt að bóka hús og íbúðir ef fólk staðgreiðir bókanir. Að öðrum kosti…
Stjórn ASÍ-UNG harmar að Fæðingarorlofssjóði sé ekki tryggt nægilegt fjármagn til þess að sjóðurinn geti staðið undir hlutverki sínu. Jafnframt lýsir stjórnin áhyggjum vegna vaxandi fjölda ungs fólks án atvinnu…
Afgreiðslur fræðslu- og sjúkrasjóðs fyrir desembermánuð munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er nauðsynlegt að öll gögn og umsóknir hafi borist…
Desemberuppbót verslunar- og skrifstofufólks ber að greiða eigi síðar en 15. desember. Desemberuppbót fyrir fullt starf á árinu 2011 er kr. 55.400, en auk þess greiðist sérstakt 15.000 króna álag…
"Enn ein atlaga ríkisstjórnarinnar að íslensku launafólki er fyrirhuguð skattlagning á lífeyrissjóði. Með slíkri aðgerð er ríkisstjórnin grímulaust að skerða lífeyrisréttindi launafólks á almennum markaði. Það er verið að lækka…
Í grein í nýju fréttabréfi ASÍ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti m.a.: "Að mínu mati erum við í kapphlaupi við tímann – við höfum klárlega fleiri tækifæri til hagvaxtar en margar…