Skip to main content
All Posts By

Arna Dröfn

Fundað með forseta um forsendur

Forseti ASÍ fundaði með stjórnum Öldunnar, Verslunarmannafélagsins og Iðnsveinafélagsins á Kaffi Krók, sl. fimmtudag. Meginviðfangsefnið var að fara yfir forsenduákvæði kjarasamninga og þá vinnu sem er framundan í því sambandi.…
Arna Dröfn
ágúst 31, 2012

Ungir í Skagafirði

Félagsmenn Verslunarmannafélagsins, Öldunnar og Iðnsveinafélags Skagafjarðar, 18-35 ára - eru boðaðir til spjallfundar á Kaffi Króki á fimmtudagskvöldið kl. 20:00Ert þú 18-35 ára?Ert þú félagsmaður Öldunnar stéttarfélags, Iðnsveinafélags Skagafjarðar eða…
Arna Dröfn
ágúst 27, 2012

Minna atvinnuleysi

Heldur hefur dregið úr atvinnuleysi á landinu undanfarna mánuði. Atvinnleysi var 4,7% í júlí, en var 4,8& í júní, en 5,6% mánuðinn þar á undan. Í júlí á síðasta ári…
Arna Dröfn
ágúst 16, 2012

40. þing ASÍ

40. þing Alþýðusambands Íslands verður haldið dagana 17. - 19. október n.k. Þingið verður haldið á Hilton hótelinu í Reykjaví, Á vef ASÍ er að finna ýmis gögn sem tengjast…
Arna Dröfn
júní 15, 2012

Aðalfundur Verslunarmannafélagsins

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar fyrir árið 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. maí að Borgarmýri 1. Fundurinn hefst kl. 20:00. Á fundinum eru hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar fyrir árið 2011 verður…
Arna Dröfn
maí 17, 2012

Formannafundur LÍV

Formannafundur LÍV var haldinn 4. - 5. maí sl. Þar komu saman fulltrúar frá flestum aðildarfélögum LÍV til skrafs og ráðagerða. Góð þátttaka var á fundinum að þessu sinni sem…
Arna Dröfn
maí 10, 2012

Dagskráin 1. maí 2012

Dagskrá hátíðahalda stéttarfélaganna í Skagafirði verður í sal Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og hefst kl. 15:00. Ræðurmaður verður Ágúst Ólafsson, skólastjóri Varmahlíðarskóla. Að venju verða kaffiveitingar og fjölbreytt skemmtiatriði.STÉTTARFÉLÖGIN Í SKAGAFIRÐI…
Arna Dröfn
apríl 30, 2012

Miðstjórn ASÍ mótmælir opnum verslunum á 1. maí

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega fyrirætlunum verslanamiðstöðva og fleiri að hafa búðir opnar á 1 .maí baráttudegi verkalýðsins. Dagurinn er frídagur verslunarfólks eins og alls annars launafólks á Íslandi og…
Arna Dröfn
apríl 26, 2012