Þriðjudaginn 11. mars sl. kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum en skoðaðar voru m.a. vörur eins og plástrar, krem, varasalvi, fæðubótarefni og lúsasjampó. Mikill…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 52 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils i apótekum víðsvegar á landinu sl. þriðjudag. Farið var í 19 apótek en Árbæjarapótek og Apótek Ólafsvíkur…
Verð á matvöru hefur hækkað umtalsvert sl. 18 mánuði. Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlit ASÍ gerði þann 14. ágúst 2012 annars vegar og 25. febrúar 2014 hins vegar,…
Það er alltaf gaman á öskudaginn þegar skrifstofan fyllist af börnum í hinum fjölbreyttustu búningum, sem syngja af list bæði þekkt lög og minna þekkt fyrir starfsfólk félagsins og aðra…
Vegna forfalla er íbúðin okkar á Háaleitisbrautinni laus um komandi helgi. Endilega hafðu samband við skrifstofu félagsins til að fá frekari upplýsingar. Vegna forfalla er íbúðin okkar á Háaleitisbrautinni laus…
Verslunin Bónus í Reykjanesbæ var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 13 verslunum víðsvegar um landið þann 25. febrúar, en farið var í lágvöruverðsverslanir, stórmarkaði sem…
Í vikunni var haldið sameiginlegt þriggja daga námskeið í Blöndustöð fyrir trúnaðarmenn Verslunarmannafélags Skagafjarðar, Öldunnar stéttarfélags og stéttarfélagsins Samstöðu á Blönduósi. Í vikunni var haldið sameiginlegt þriggja daga námskeið í…
Tryggingastofnun ríkisins hefur hingað til hagað upphafsgreiðsludegi endurhæfingarlífeyris þannig að greiðslur hefjist ekki fyrr en fyrsta dag næsta mánaðar eftir að veikindarétti og greiðslurétti úr sjúkrasjóði er lokið. Þessu hefur…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá átta verslunum og verslunarkeðjum frá því í nóvember 2013 þar til nú í byrjun febrúar. Mesta hækkunin á þessu tímabili er 3,2%, hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar…