Verslunarmannafélag Skagafjarðar hefur ákveðið að bjóða félagsfólki sínu á leiksýningu Leikfélags Sauðárkróks sem sýnir farsann Flæktur í netinu í Sæluvikunni.
Vinsamlega tilkynnið félagsaðild þegar miðar verða pantaðir. Leikfélagið verður með lista yfir félagsfólk.
Góða skemmtun.