Stéttarfélög verslunarfólks vekja nú athygli á ofbeldi og áreiti gagnvart fólki í verslun í upphafi jólavertíðar og kalla eftir aðgerðum stjórnvalda, atvinnurekenda og almennings. Sláandi niðurstöður úr könnun VR sýndu að ofbeldi og áreiti í starfi er alltof algengt í verslun, en á sama tíma virðast stjórnvöld hika við að innleiða C190 samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem Íslandi skrifaði undir 2019 og ber þannig skyldu til þess að lögfesta.
Sjá nánari upplýsingar og frétt á heimasíðu Landssambands íslenskra verslunarmanna þar sem vísað er í greinar og myndbönd