Skip to main content
VMF

Taktu þátt í könnun, þú gætir unnið 30.000 kr. gjafakort!

By nóvember 26, 2021No Comments

Félagið biðlar til félagsmanna að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu þeirra. Það tekur einungis 10 mínútur að svara og allir sem taka þátt komast í pott og geta unnið 30.000 króna gjafakort. Spurt er um húsnæði, fjárhagsstöðu, líðan, heilsufar, heilbrigðisþjónustu, sumarfrístöku, áhrifa heimsfaraldursins í starfi sem og á einkalíf.

Könnunin hófst  miðvikudaginn 24. nóvember, n 8. desember nk.

Könnunin er á vegum Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðog mun henni ljúka miðvikudaginarins, sem var stofnuð af ASÍ og BSRB árið 2020. Könnunin er mikilvægur liður í upplýsingaöflun um stöðuna á vinnumarkaði, sér í lagi varðandi fjárhagsstöðu, stöðu á húsnæðismarkaði, heilsu og áhrifa heimsfaraldursins. Niðurstöður hennar munu hjálpa til við að greina stöðu launafólks á Íslandi.

  • Könnunin verður opin til 8.desember og hægt er að svara henni í síma, spjaldtölvu eða í tölvu.
  • Könnunin er á þremur tungumálum, íslensku, ensku og pólsku.
  • Þrír þátttakendur vinna 30.000 kr. gjafakort fyrir þátttökuna

Taka þátt í könnun

 

Framkvæmd könnunarinnar er alfarið í höndum Vörðu, sem sér um hönnun spurninga, uppsetningu, framkvæmd og mun sjá um úrvinnslu á niðurstöðum.

Við hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt í könnuninni, enda afar mikilvægt að fá sjónarmið sem flestra til að niðurstöðurnar nýtist sem best við að móta og styðja við kröfur verkalýðshreyfingarinnar.