Skip to main content
VMF

Skil í desember vegna umsókna í sjúkra- og fræðslusjóð

By desember 2, 2021No Comments
Desemberafgreiðslur umsókna í sjúkra-  og fræðslusjóð  félagsins munu fara fram fyrir jól, en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir hafi borist skrifstofu í síðasta lagi miðvikudaginn 15. desember. Umsóknir sem koma eftir þann tíma verða afgreiddar í lok janúar 2022.
Þeim félagsmönnum sem eru í námi er bent á að drífa í að sækja um styrk áður en nýtt tímabil hefst eftir áramót.