Verslunarmannafélagið býður félagsmönnum sínum upp á ókeypis námskeið hjá Farskólanum í haust. Ýttu á nöfn námskeiðanna hér fyrir neðan til að skoða nánar hvaða námskeið eru í boði.
- Tíu leiðarvísar að farsælu lífi, vefnámskeið – 21.september
- Hlutabréf fyrir byrjendur, vefnámskeið – 28.september
- Bakstur á súrdeigsbrauði – staðarnámskeið – 4.október á Hvammstanga
- Öryggisvitund, vefnámskeið – 5.október
- Bakstur á súrdeigsbrauði, staðarnámskeið – 6.október á Blönduósi
- Starfslok á ströndinni, vefnámskeið – 12.október
- Bakstur á súrdeigsbrauði, staðarnámskeið – 13.október á Sauðárkróki
- Stjörnuhimininn yfir Íslandi, vefnámskeið – 19.október
- Ræktað undir ljósi, vefnámskeið – 26. október
- Að kaupa sína fyrstu íbúð, vefnámskeið – 2.nóvember
- Skýjageymslur, vefnámskeið – 9.nóvember
- Út í heim, vefnámskeið – 16.nóvember
- Þín hleðsla, vefnámskeið – 23.nóvember
Athugið að skráning fer fram hjá Farskólanum.