Helsta innihald síðunnar:
• almennar upplýsingar um réttindi á vinnumarkaði
• leiðbeiningar um lestur launaseðla
• upplýsingar til að hjálpa fólki að finna sitt stéttarfélag
Þá er hægt að senda fyrirspurnir og ábendingar gegnum síðuna, annað hvort undir nafni eða nafnlaust.
Samhliða útgáfu vefsíðunnar kemur út bæklingur, einnig á 11 tungumálum.
Bæklingurinn verður aðgengilegur vef ASÍ en einnig má hafa samband við skrifstofu Alþýðusambandsins og óska eftir að fá send eintök.