Skip to main content
VMF

Námskeið fyrir félagsmenn

By janúar 20, 2025No Comments

Félagið heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og nú á vorönn eru neðangreind námskeið í boði fyrir félagsmenn.

Athugið að skráning fer fram á heimasíðu Farskólans en einnig er hægt að smella á hvert námskeið fyrir sig hér fyrir neðan og lesa þar nánari lýsingu á námskeiðinu, ásamt því að skrá sig á það.

Húsgagnaviðgerðir, staðarnám,  25.-26.janúar

Lífsþjálfun með Erlu, vefnámskeið, 29.janúar og 5.febrúar

LED-Neon skiltagerð,  staðnámskeið, 30.janúar

Gervigreind (AI) á vinnustaðnum, vefnámskeið 3.febrúar

Fjármál við starfslok, vefnámskeið, 10.febrúar

Innri vegferð – ytri gróska, vefnámskeið, 11.febrúar-18.mars

Peppandi, vefnámskeið, 18.febrúar

Tæknilæsi og tölvufærni, vefnámskeið, 24.febrúar-8.maí

Núvitund og sjálfsumhyggja, vefnámskeið, 27.febrúar

Gervigreind í námi, vefnámskeið, 3.mars

Fótheilsa er lýðheilsa, staðarnámskeið, 7.mars

Kleinu- og soðbrauðssteiking, staðarnámskeið, 10.mars

Íbúðalán,  vefnámskeið, 13.mars

Áfram veginn-fjarnámskeið fyrir fullorðna með ADHD, vefnámskeið 17. og 24.mars

Forræktun mat- og kryddjurta, vefnámskeið, 19.mars

Viltu efla þig og ná árangri?, vefnámskeið, 20.mars

Glútenóþol og ofnæmi, bakstur, staðarnámskeið, 25.mars

Fjármál barna og unglinga, vefnámskeið, 8.apríl

Matarborgin Prag, staðarnámskeið, 9.apríl

Litríkt sumar- ræktun ætra blóma og fjölæringa, vefnámskeið, 29.apríl

Kryddjurtasveipur, vefnámskeið, 13.maí