Aðalfundur félagsins verður haldinn á Kaffi Krók í dag, mánudaginn 13.maí, og hefst hann kl. 18:00.
Dagskrá fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf
Breytingar á reglugerð um sjúkrasjóð
Boðið verður upp á veitingar í lok fundar.
Ársreikningur liggur frammi til skoðunar á skrifstofu félagsins á Borgarmýri 1,
ásamt tillögu uppstillingarnefndar um stjórn og trúnaðarráð.
Stjórnin