Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð í sumar. Leigutími er frá föstudegi til föstudags og leiguverð vikunnar er 30.000 kr. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433, eða sendið tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is til að fá nánari upplýsingar eða til að bóka.
Eftirtaldar vikur er nú lausar:
| 2.-9.júní |
| *** |
| 16.-23.júní |
| 30.júní-7.júlí |
| 4.-8.ágúst |
| 11.-18.ágúst |
| 18.-25.ágúst |
| 25.ágúst-1.sept. |
