Nýjustu fregnir

Filter

Stjórnvöld verða að standa með þolendum mansals

apríl 16, 2024
Rúmar fimm vikur eru liðnar frá aðgerðum lögreglu þann 5. mars sl., þegar veitingastöðum í eigu Davíðs Viðarssonar var lokað og þau skilaboð gefin út til ætlaðra þolenda að framtíð…

Ný verðsjá verðlagseftirlitsins

apríl 11, 2024
Verðlagseftirlit ASÍ hefur gefið út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana, bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur. Gögnin uppfærast daglega með nýjustu verðum sem…

Kjarasamningur samþykktur

mars 21, 2024
Kjarasamningur Landssambands íslenskra verslunarmanna ( f.h. Verslunarmannafélags Skagafjarðar ) við Samtök Atvinnulífsins var samþykktur. Atkvæðagreiðslu lauk í dag fimmtudaginn 21.mars kl.12. Niðurstaðan er eftirfarandi: Á kjörskrá voru 176. Atkvæði greiddu…

Kosning hafin um nýjan kjarasamning

mars 18, 2024
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Samtaka atvinnulífsins (SA) er hafin. Atkvæðagreiðslan stendur frá kl.10:00 mánudaginn 18.mars 2024 og lýkur kl.12:00 fimmtudaginn 21.mars 2024. Innskráning á kjörseðil er…

Lokadagur til að skila inn umsókn um orlofshús í sumar!

mars 15, 2024
Í dag er síðasti dagurinn til að skila inn  umsókn ef félagsmenn vilja sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað má nálgast á skrifstofu félagsins í…

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninga LÍV við SA

mars 14, 2024
Kjörstjórn VMF auglýsir hér með leynilega, rafræna atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga. Atkvæðagreiðslan hefst kl. 10:00 mánudaginn 18. mars 2024 og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 21. mars 2024. Kosningarétt…

LÍV signs a collective agreement with SA

mars 14, 2024
New collective agreement signed LÍV and the Icelandic Confederation of Business (SA) have signed a collective agreement valid until the end of January 2028. The agreement will be presented at…

LÍV undirritar kjarasamning við SA

mars 14, 2024
LÍV og Samtök atvinnulífsins hafa skrifað undir kjarasamning sem gildir til loka janúar árið 2028. Samningurinn verður kynntur af félögunum og lagður fyrir félagsfólk í atkvæðagreiðslu sem fyrirhugað er að…

Ætlar þú að sækja um orlofshús í sumar?

mars 12, 2024
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér: Sumarumsókn eða á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1. Athugið að síðasti…

Fjárhagsstaða launafólks svipuð nú og fyrir ári síðan en bregðast þarf við stöðu barnafólks og innflytjenda

mars 6, 2024
Nýútkomin skýrsla Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks var birt í dag. Niðurstöður byggja á rannsókn sem náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka…

Margar verslanir keppast um lægsta verðið á páskaeggjum

febrúar 27, 2024
Minni munur er á verði á páskaeggjum milli verslana en á öðru sælgæti samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ. Til dæmis er verð á páskaeggjum að meðaltali 40% hærra í 10-11…

Sumarúthlutun

febrúar 21, 2024
Nú er hægt að sækja um vikudvöl í orlofshúsi félagsins í Varmahlíð í sumar. Umsóknareyðublað til útprentunar má nálgast hér: VMF_sumarumsókn24pdf  eða á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1 Athugið að síðasti…

Vinnumansal eru veruleiki á Íslandi

febrúar 9, 2024
Nýlega kom út stutt fræðslumynd á fimm tungumálum um helstu einkenni vinnumansals. Verkefnið var unnið á síðasta ári, í ljósi þess að slík mál gera í auknum mæli vart við…

Ókeypis námskeið á vorönn

janúar 31, 2024
Félagið heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð  námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans.   Ýttu…

Mjólkurvöruverð hækkar víða milli vikna

janúar 18, 2024
Verð á mjólkurvörum hækkaði í mörgum verslunum milli fyrstu og annarrar viku ársins. Verð hækkaði oftast í Bónus, eða á 90% af vörunum sem þar voru skoðaðar. Mest hækkuðu verð…

Nú á að einkavæða ellina

janúar 15, 2024
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins.   Sú…

Gleðilegt nýtt ár!

desember 29, 2023
Við þökkum félagsmönnum og samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.

Prís – Verðlagsapp ASÍ

desember 28, 2023
Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana. Forritið er kröftugt innlegg Alþýðusambandsins í baráttunni gegn þeirri…

Gleðileg jól

desember 21, 2023
Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum bestu jólakveðjur. Megi komandi ár færa öllum gleði, frið, hamingju og hagsæld.  

Lokað á föstudaginn

desember 20, 2023
Minnum á að skrifstofa félagsins verður lokuð föstudaginn 22.desember. Opið verður á milli jóla og nýárs.