Skip to main content
Category

VMF

2.895 króna verðmunur á matarkörfunni

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 13. júní. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 19.747 kr. en…
Arna Dröfn
júní 20, 2016

Verðsamanburður á bílatryggingum

Erfitt getur verið fyrir neytendur að gera marktækan samanburð á iðgjöldum bílatrygginga milli tryggingafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ fékk til liðs við sig bifreiðaeigenda sem fékk tilboð í lögboðnar ökutækjatryggingar og bílrúðutryggingu…
Arna Dröfn
júní 2, 2016

Vinna barna og unglinga

Í gær sendi Vinnueftirlitið bréf til stéttarfélaga, fyrirtækja, stofnana og annarra sem málið varðar þar sem fjallað er um vinnu barna og unglinga. Í skrá Vinnueftirlitsins fyrir árin 2010-2015 kemur…
Arna Dröfn
maí 31, 2016

Villa í frétt um verðlag

Í síðustu viku birtum við frétt um verðkönnun sem gerð var í helstu matvöruverslunum í Skagafirði. Gerðar voru réttmætar athugasemdir við fréttina og birtist hún því hér aftur eftir leiðréttingu.…
Arna Dröfn
maí 30, 2016

Könnun á vöruverði í Skagafirði

Síðastliðinn miðvikudag var gerð verðkönnun í samstarfi við Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem kannað var verð í helstu matvöruverslunum í Skagafirði. Skagfirðingabúð var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit…
Arna Dröfn
maí 23, 2016