Skip to main content
Category

VMF

Nýr starfsmaður

Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á Skrifstofu stéttarfélaganna. Magnús Valur Axelsson hóf störf í dag og mun starfa sem þjónustufulltrúi og annast launaútreikninga meðal annarra verkefna.
Arna Dröfn
maí 15, 2017

Aðalfundur í dag

Minnum á aðalfund félagsins sem haldinn verður kl. 18 í dag á Gott í gogginn, Borgarmýri 1. Boðið verður upp á kaffiveitingar og súpu að fundi loknum.Minnum á aðalfund félagsins…
Arna Dröfn
maí 11, 2017

Umgengni í orlofsíbúðum

Við minnum félagsmenn á þær umgengnisreglur sem gilda í orlofsíbúðunum félagsins og í fjölbýlishúsum almennt. Taka þarf tillit til annarra íbúa fjölbýlishúsanna og virða þær reglur sem gilda í húsunum…
Arna Dröfn
maí 4, 2017

Hátíðarsamkoman 1.maí

Í gær héldu stéttarfélögin sína sameiginlegu hátíðarsamkomu í tilefni baráttudagsins 1.maí. Samkoman var að venju vel sótt og tókst afar vel.Í gær héldu stéttarfélögin sína sameiginlegu hátíðarsamkomu í tilefni baráttudagsins…
Arna Dröfn
maí 2, 2017

Aðalfundur félagsins

Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 11. maí á Gott í gogginn í Borgarmýri 1 kl. 18:00. Kaffiveitingar og súpa að loknum fundi.Aðalfundur Verslunarmannafélags Skagafjarðar verður haldinn fimmtudaginn 11. maí…
Arna Dröfn
apríl 25, 2017

Gleðilega páska

Við óskum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska með von um að hátíðardagarnir sem nú fara í hönd verði sem allra ánægjulegastir.
Arna Dröfn
apríl 12, 2017