Skip to main content
Category

VMF

ASÍ krefst hækkunar atvinnuleysisbóta

Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, þau Ólafía B. Rafnsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson, hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga.…
Arna Dröfn
október 25, 2016

Fjórar fiskbúðir neituðu verðkönnun

Fiskikóngurinn Sogavegi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum í vikunni, eða í 11 tilvikum af 34. Litla fiskbúðin í Helluhrauni var næst oftast með…
Arna Dröfn
október 19, 2016

Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra

Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða…
Arna Dröfn
október 6, 2016

Grænmeti og ávextir hækka í verði

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði í sjö verslunum frá því í júní 2016 þar til nú í september, mesta hækkunin 2%, er hjá Iceland. En í fjórum verslunum hefur…
Arna Dröfn
september 30, 2016

Laust í Varmahlíð um helgina

Vegna forfalla er komandi helgi laus í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433.
Arna Dröfn
september 27, 2016