Þó Samsung sé eitt stærsta hátæknifyrirtæki í heiminum þá er það statt aftur í miðöldum þegar kemur að aðstæðum verkafólks sem vinnur hjá fyrirtækinu og undirverktökum þess. Samsung rekur starfsmannastefnu…
Samninganefnd Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fundaði í gær og fjallaði þar um úrskurð kjararáðs og þær grafalvarlegu afleiðingar sem hann mun hafa á stöðugleika á vinnumarkaði. Nefndin sendi frá sér ályktun…
Samninganefnd ASÍ hefur verið boðuð til fundar í dag kl. 15 vegna úrskurðar kjararáðs frá því í gær. Óhætt er að segja að úrskurður kjararáðs komi eins og blaut tuska…
Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, þau Ólafía B. Rafnsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson, hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga.…
Um þriðjungur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar kannað var verð á dekkjaskiptum fyrr í vikunni. Dæmi voru um að starfsmenn dekkjaverkstæðanna treystu sér ekki til að gefa…
Fiskikóngurinn Sogavegi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum í vikunni, eða í 11 tilvikum af 34. Litla fiskbúðin í Helluhrauni var næst oftast með…
Flutningur og dreifing raforku hefur undanfarið ár hækkað um allt að 8%. Mest hjá heimilum í dreifbýli á dreifiveitusvæði Rarik, Orkubúi Vestfjarða og á dreifiveitusvæði Rafveitu Reyðarfjarðar. Meðal heimili í…
Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði í sjö verslunum frá því í júní 2016 þar til nú í september, mesta hækkunin 2%, er hjá Iceland. En í fjórum verslunum hefur…