Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% þann 1. júlí 2017 í samræmi við ákvæði kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í janúar 2016.Iðgjald…
Aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 22. júní 2017 kl. 13:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Athygli skal vakin á að allir sjóðsfélagar eiga rétt til setu á fundinum með…
Litla fiskbúðin Helluhrauni í Hafnafirði var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum 8. júní sl. eða í 11 tilvikum af 25. Kjöt og fiskur í…
Yfir sumartímann senda margir foreldrar börn sín á hin ýmsu námskeið þar sem skólar eru lokaðir og foreldrar eiga sjaldnast jafn marga frídaga og börnin. Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman…
Enn eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð, endilega hafið samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 ef þið viljið tryggja ykkur vikudvöl í húsinu í sumar.Enn…
Orlofsuppbót skv. kjarasamningum LÍV er kr. 46.500 fyrir árið 2017 m.v. fullt starf. Hana skal greiða út 1.júní 2017 en laun og kauptaxtar hækka um 4,5% frá og með 1.…
Í grein sem birtist nýverið í Kjarnanum er gagnrýni beint að stjórnvöldum vegna áforma um að minnka enn frekar stuðning við barnafjölskyldur í formi barnabóta. Alþýðusambandið hefur einnig gagnrýnt þessar…
Verðmunur á rauðum eplum reyndist 139% í verðkönnun ASÍ á matvöru sem gerð var í átta verslunum miðvikudaginn 17. maí. Eplin voru ódýrust á 208 kr/kg í Krónunni Bíldshöfða en…
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósent. Eftir lækkun verða stýrivextir 4,75 prósent.Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósent. Eftir lækkun verða…
Samkvæmt kjarasamningum Landssambands ísl. verslunarmanna hækka laun og kauptaxtar um 4,5% frá og með 1. maí 2017. Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir maímánuð og kemur því til útborgunar…