Skip to main content
Category

VMF

Gleðilegt nýtt ár

Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.
Arna Dröfn
desember 30, 2016

Gleðileg jól !

Við óskum félagsmönnum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna
Arna Dröfn
desember 23, 2016

Sálfræðiþjónusta er líka heilbrigðisþjónusta

Undirskriftasöfnun8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að láta sálfræðiþjónustu falla undir greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu Sjúkratrygginga Íslands.8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er…
Arna Dröfn
nóvember 25, 2016

Holur hljómur í gagnrýni Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið í gagnrýni sinni á verðlagseftirlit ASÍ og lagt sig fram um að grafa undan trúverðugleika bæði sambandsins og starfsmanna þess. Viðskiptaráð hefur farið mikinn undanfarið…
Arna Dröfn
nóvember 21, 2016

Sterk króna skilar sér ekki til neytenda

Sterk staða krónunnar undanfarin misseri hefur skilað sér illa til neytenda í formi lægra vöruverðs á mörgum innfluttum vörum og neytendur virðast því víða eiga inni verðlækkun á þessum vörum.…
Arna Dröfn
nóvember 16, 2016

Desemberuppbót 2016

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða starfsfólki desemberuppbót sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að…
Arna Dröfn
nóvember 16, 2016

Bílstjórar Uber eru launamenn

Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu 28.október sl. að bifreiðastjórar sem óku undir merkjum Uber á Bretlandi, væru launamenn en ekki verktakar eða sjálfstætt starfandi. Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri…
Arna Dröfn
nóvember 9, 2016