Skip to main content
Category

VMF

Desemberuppbót

Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda að greiða desemberuppbót því starfsfólki sem hefur starfað hjá honum 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er starfandi fyrstu vikuna í desember.Samkvæmt kjarasamningi ber atvinnurekanda…
Arna Dröfn
nóvember 15, 2017

Ofanleitið laust í dag

Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleitinu laus í dag og fram á fimmtudag. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst.
Arna Dröfn
nóvember 14, 2017

Lagaleg óvissa um tilgreinda séreign

Afstaða ASÍ og áhrif túlkunar FMEÍ janúar 2016 sömdu aðildarfélög ASÍ við SA um breytingar á gildandi kjarasamningi. Í þessum samningi var samið um jöfnun lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera…
Arna Dröfn
nóvember 13, 2017

Lokað á morgun, fimmtudag

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, fimmtudag, vegna námskeiðs starfsfólks. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Arna Dröfn
nóvember 8, 2017

Frá starfsmenntasjóði

Styrkir hækka um næstu áramót !Hækkun á styrkjum til félagsmanna hefur verið samþykkt og tekur hún gildi um næstu áramót. Félagsmenn geta sótt um styrk vegna náms eða námskeiða og…
Arna Dröfn
nóvember 8, 2017

Menntun og færni á vinnumarkaði

Opin ráðstefna 9.nóvemberASÍ, Vinnumálastofnun, SA og Hagstofa Íslands standa fyrir ráðstefnu um menntun og færni á vinnumarkaði. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar í fremstu röð í færnispám frá Bretlandi, Svíþjóð og…
Arna Dröfn
nóvember 1, 2017

Um lækkun tryggingagjalds

Nokkur umræða hefur spunnist um lækkun tryggingargjalds í aðdraganda kosninga en ASÍ vill árétta mikilvægi réttinda launafólks í atvinnuleysi, fæðingarorlofi og við gjaldþrot fyrirtækja.Nokkur umræða hefur spunnist um lækkun tryggingargjalds…
Arna Dröfn
október 20, 2017

LÍV þingar á 60 ára afmælinu

Þing Landssambands ísl. verzlunarmanna eru haldin á 2ja ára fresti og 30.þing sambandsins var sett í morgun í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. LÍV var stofnað 2. júní 1957 og mun…
Arna Dröfn
október 13, 2017