Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, þriðjudaginn 13.febrúar vegna námskeiðs starfsfólks. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
#metoo – hvað eru stéttarfélögin að gera?„Af hverju er verkalýðshreyfingin að velta sér upp úr #metoo umræðunni?“ spurði Drífa Snædal, framkvæmdarstjóri Starfsgreinasambands Íslands, á málþingi sem haldið var af ASÍ-UNG…
Hvað eru stéttarfélögin að gera?ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #Metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðsins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum.ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um…
Erum við að ná árangri?Forvarnaráðstefna VÍS verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 7. febrúar n.k. Formleg dagskrá hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir en stjórnendur…
volunteering.isNý vefsíða um sjálfboðaliðastarfsemi hefur litið dagsins ljós undir slóðinni www.volunteering.is. Á síðunni er m.a. að finna grunnupplýsingar um hvernig vinnumarkaðurinn virkar á Íslandi og til hvaða stéttarfélags skal leita…
Um áramót hækkaði persónuafsláttur til samræmis við hækkun á verðlagi undanfarið ár en efri tekjumörk hækkuðu til samræmis við launavísitölu, eins og lög gera ráð fyrir. Alþýðusambandið hefur ítrekað vakið…
Samkvæmt nýbirtum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar mældist 1,7% atvinnuleysi í nóvembermánuði eða 2,5% sé leiðrétt fyrir árstíðarsveiflu. Alls voru því um 3400 virkir í atvinnuleit eða um 1200 færri en…
Um áramótin tók í gildi hækkun á styrkupphæðum fræðslusjóðs félagsins. Hámarksstyrkur á ári fyrir félagsmann með fullan rétt er nú 130.000 krónur og uppsafnaður styrkur til þriggja ára því 390…
Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða. Við óskum ykkur öllum gleðilegra áramóta og hlökkum til samstarfs á nýju ári.